Foreldramorgnar

Foreldramorgnar eru haldnir alla fimmtudaga frá kl. 10.00 - 12.00, frá og með 1. október og fram á vorið. Foreldrar, verðandi foreldrar og ungbörn eru velkomin. 

Það er hópur á Facebook sem heitir Foreldramorgnar á Bókasafni Akraness 2020 sem hægt er að ganga í. 

Umsjón: Hrafnhildur Maren - hrafnhildur@akranessofn.is