Leshringir

Á bókasafninu starfa tveir leshringir yfir vetrarmánuðina og eru öllum opnir meðan pláss leyfir. Fundir eru einu sinni í mánuði, annan þriðjudag og þriðja fimmtudag í mánuði kl. 16.15 - 17.15. Áhugasamir hafi samband við safnið. Hvar: á Bókasafninu, undir rauðu lömpunum. Hvenær: Fundir eru í september, október og nóvember. Hlé er í desember en síðan í janúar og fram í maí. 

Umsjón: Halldóra Jónsdóttir - halldora@akranes.is

Leshringurinn Bókaormarnir.
Lesefni haustið 2022:
13. september - spjall um sumarlesturinn
11. október - Ósjálfrátt / Auður Jónsdóttir
8. nóvember - Sumarbókin / Tove Janson
5. desember - Allt hold er hey / Þorgrímur Þráinsson (ath fyrsti þriðjudagur í des)

Stóri Leshringurinn
Lesefni haustið 2022:
22. september- spjall um sumarlesturinn
20. október - Líkkistusmiðirnir / Morgan Larsson
17.  nóvember -  Saknaðarilmur/Elísabet Jökulsdóttir og Húðflúrarinn í Auschwitz. Nóg að lesa aðra bókina.

Hér má nálgast lista yfir eldra lesefni bókaklúbbanna.