Viðburðardagatal

20. september - 20. desember
Alla miðvikudaga kl. 16.30 er sögustund. Ásta les fyrir okkur bækur og svo er jafnvel litað eða teiknað í kjölfarið eitthvað sem tengist sögunum. Notaleg samverustund.
2. desember kl. 11:00-14:00
Laugardagsopnun. Jólakort og jólaföndur.
9. desember kl. 11:00-14:00
Laugardagsopnun. Merkimiðar og skraut á jólapakka.
16. desember kl. 11:00-14:00
Laugardagsopnun. Jólakerti og jólaföndur.
23. desember kl. 11:00-14:00
Laugardagsopnun. Kósýdagur - jólamynd og piparkökur.
30. desember kl. 11:00-14:00
Laugardagsopnun. Áramótahattar.