5. september - 19. desember
Foreldramorgnar eru vettvangur fyrir foreldra og verðandi foreldra til þess að hittast með börn sín og spjalla um lífsins gagn og nauðsynjar.
6. september - 20. desember
Karlaspjall.
16. nóvember kl. 11:00-14:00
Laugardagsopnun frá 11:00 - 14:00
Dagur íslenskrar tungu og af því tilefni ætlum við að bjóða upp á orðasúpur, spil og opinn hljóðnema!
4. september - 18. desember
Handavinnufólk hittist á miðvikdögum kl. 15:00.
Allir eru velkomnir að koma og prjóna, hekla og eiga notalega stund á bókasafninu.
Alltaf heitt kaffi á könnunni.
25. september - 18. desember
Á vetrardagskrá Bókasafns Akraness eru fastar sögustundir fyrir yngri börnin á miðvikudögum kl. 16.30. Þá eru lesnar stuttar og skemmtilegar sögur, stundum er sungið. Á eftir er spjallað, litað og teiknað.
23. nóvember kl. 11:00-14:00
Laugardagsopnun frá 11:00 - 14:00
Óvissudagur!