Viðburðardagatal

1. júní - 12. ágúst
Sumarlesturinn er fyrir öll börn á aldrinum 6 - 12 ára. Það eina sem þarf er bókasafnsskírteini og er það frítt fyrir börn. Vertu með!
16. ágúst kl. 14:00-16:00
Uppskeruhátíð sumarlestursins. Nánar síðar.