Viðburðardagatal

22. september - 10. október
Sýningin Umhverfisvani vekur athygli á ýmsum leiðum til að fínstilla venjur fólks og siði samfélagsins til þess að hafa minni skaðleg áhrif á umhverfið.
4. október kl. 11:00-14:00
Laugardagar eru fjölskyldudagar á bókasafninu. Þar koma börn og fullorðnir og eiga góða stund saman, alltaf eitthvað skemmtilegt um að vera.
11. október kl. 11:00-14:00
Laugardagar eru fjölskyldudagar á bókasafninu. Þar koma börn og fullorðnir og eiga góða stund saman, alltaf er eitthvað skemmtilegt um að vera.
20. október kl. 16:00-18:00
Úr ýmsum áttum: myndlistasýning - vatnslitir, teikningar, blönduð tækni.
23. október kl. 18:00-21:00
Listaganga Vökudaga fer fram fimmtudaginn 23. október. Á bókasafninu verða tvær sýningar, Úr ýmsum áttum og Blindrif. Við bjóðum gesti velkomna að njóta með okkur.
23. október kl. 18:00-20:00
Mæðgurnar Guðfinna Rúnarsdóttir og Guðný Sara Birgisdóttir unnu saman að verkinu Blindrif, 10 ljóð eftir Guðfinnu sem urðu að myndskreyttu prentverki eftir Guðnýju.
25. október kl. 11:00-14:00
Laugardagar eru fjölskyldudagar. Þema dagsins er búningadagur og við hvetjum bæði börn og fullorðna til að mæta í búningum.
27. október kl. 20:00-22:00
Takið daginn frá. Dagskrá verður auglýst síðar.
29. október kl. 17:00-18:00
Lokahóf trönuverkefnis þeirra Borghildar Josuadóttur og Bryndísar Siemsen þar sem bæjarbúar komu saman og brutu trönur.
31. október kl. 13:00-15:00
Það er eitthvað að gerast í geymslunni hjá okkur. Við vitum ekki nákvæmlega hvað það er en..... við höldum að einhverjar verur hafi skriðið út úr eldgömlum bókum og þær eru að hrella okkur. Við vitum ekki alveg hvað við eigum að gera.
1. nóvember kl. 11:00-14:00
Laugardagar eru fjölskyldudagar á bókasafninu. Þar koma börn og fullorðnir og eiga góða stund saman, alltaf er eitthvað skemmtilegt um að vera.
8. nóvember kl. 11:00-14:00
Laugardagar eru fjölskyldudagar á bókasafninu. Þar koma börn og fullorðnir og eiga góða stund saman, alltaf er eitthvað skemmtilegt um að vera.
15. nóvember kl. 11:00-14:00
Laugardagar eru fjölskyldudagar á bókasafninu. Þar koma börn og fullorðnir og eiga góða stund saman, alltaf er eitthvað skemmtilegt um að vera.