Millisafnalán

Bókasafnið býður upp á millisafnalánaþjónustu. Greitt er fyrir þjónustuna samkvæmt gjaldskrá. Bókaverðir aðstoða við þjónustu ef óskað er.