Viðburðadagatal

16. júní kl. 09:00-12:00
Dagana 16. - 20. júní (að undanskildum 17.), frá kl. 9 -12, verður boðið upp á leikja- og listanámskeið fyrir börn í 4. - 7. bekk. Námskeiðið er gjaldfrítt. Skráning á netfanginu bokaverdir@akranes.is, síma 433 1200 eða á safninu.
14. ágúst kl. 14:00-16:00
Húllum-hæ lokahátíð sumarlestursins. Boðið verður upp á leiki, léttar veitingar og happadrætti. Hlökkum til að sjá ykkur!