Viðburðadagatal

28.-31. maí
Sýning barna á leikskólanum Garðasel.
31. maí kl. 16:15-17:15
Stóri lesthringurinn hittist í dag undir rauðu lömpunum að venju. Að þessu sinni verður fjallað um bók Ragnheiðar Gestsdóttur, Farangur.
13.-16. júní
Bókasafn Akraness býður börnum á aldrinum 10 – 12 ára (fædd 2010-2012) að taka þátt í ritsmiðju dagana 13.-16. Júní. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Bergrún Íris Sævarsdóttir teiknari og rithöfundur. Skráning fer fram á Bókasafni Akraness og er þátttaka án gjalds.