Bókmenntakvöld

Hið árlega bókmenntakvöld verður þann 27. október og hefst kl. 20:00. Kvöldið verður í umsjá Sigurbjargar Þrastardóttur og einvalalið rithöfunda mun kynna bækur sínar sem koma út núna fyrir jólin.