03.12.2025
Við höfum opnað fyrir sýningarumsóknir fyrir næsta ár.
25.11.2025
Bókakynning - Karl Ágúst Úlfsson mætir í hús og kynnir bók sína Fífl sem ég var.
11.11.2025
Myndlistasýning Jóhönnu L. Jónsdóttur stendur frá 14. nóvember til 10. desember.
21.10.2025
Hið árlega bókmenntakvöld verður þann 27. október og hefst kl. 20:00.
08.10.2025
Bókasafnið verður lokað fimmtudaginn 16. október og fösturdaginn 17. október.
30.09.2025
Vetrarstarfið okkar hefst á morgun, 1. október.
25.06.2025
Hefur þú kynnt þér rafbókasafnið?
Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Landskerfis bókasafna og Borgarbókasafnsins. Markmiðið er að bjóða almenningi upp á ókeypis aðgang að fjölbreyttu úrvali hljóðbóka, rafbóka og tímarita.