Sýningarumsókn

Hjá okkur er aðstaða til að setja upp sýningar á veggjum, í sýningarkössum, á göflum bókahilla og fleira. Sýningar standa að jafnaði yfir í um fjórar vikur og eru þær opnar á afgreiðslutíma safnsins. Sýningaraðstaðan er lánuð endurgjaldslaust. Við mat umsókna er farið eftir hvernig sýning hentar sýningaraðstöðu safnsins og fjölbreytileika sýninga.

Gleðilegt ár!

Dagskrá janúarmánaðar