Sumarlestur

Komdu á bókasafnið og fáðu afhenta lesbók. Bókasafnsskírteini eru ókeypis fyrir börn. Ef þú átt ekki skírteini kemur þú með foreldri/forráðamanni til að fá skírteini í fyrsta sinn. Sumarlesturinn hefst 3. júní og stendur til 13. ágúst. Húllum-hæ lokhátíð verður 15. ágúst. Vertu með!