Gleðilegt ár

Bókasafnið þakkar viðskiptavinum sínum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu og heimsóknir og þátttöku á viðburðum þegar aðstæður leyfðu, á árinu sem er að líða. Gleðilegt nýtt bókaár.

Opnunartími um hátíðirnar

Opið verður eins og venjulega alla daga nema lokað verður á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. Við minnum á skilakassann okkar í anddyri Krónunnar.

Rithöfundaspjall

Í fyrra buðum við rithöfundum til okkar í spjall og birtum það á fésbókarsíðu safnsins. Þetta féll svona líka vel í kramið svo við ákváðum að endurtaka leikinn í ár.

Jólamarkaður

Laugardaginn 4. desember verður handverksfólk á Akranesi með jólamarkað á bókasafninu. Fjölbreytt handverk til sölu.

Allskonar sögustundir!

Nú er aðventan hafin og þá er venjan að bjóða upp á jólasögustundir fyrir leikskólana. Auk þess bjóðum við upp á pólska sögustund og hefðbundnar sögustundir.

Biblioteka czyta dzieciom - Pólsk sögustund FRESTAÐ

Serdecznie zapraszamy wszystkich rodzicow ze swoimi dziecmi na godzine czytania dzieciom w bibliotece w Akranes już dziś o godzinie 17:00. Czyta: Marta Baurska

Viðburðum frestað

Foreldramorgnar færðir til

Foreldramorgnar hafa verið færðir til og eru nú á þriðjudögum kl. 13.

Svöfusalur frátekinn

Svöfusalur er frátekinn fimmtudaginn 7. október frá kl. 9:00 til 10:30.

Opið á laugardögum frá 1. október

Vetrarafgreiðslutími tók gildi 1. október og þá bættist við hefðbundinn afgreiðslutími á laugardögum, frá kl. 11 - 14.