Opnunartími um verslunarmannahelgina
26.07.2022
Opnunartími um verslunarmannahelgina.
Föstudaginn 29. júlí verður opið frá 10 - 14. Verið því tímanlega í að koma og ná ykkur í lesefni fyrir helgina.
Opið er eins og venjulega til kl. 18 á fimmtudaginn en lokað á mánudaginn.
Við minnum á skilakassann í Krónunni.