Opnunartími um verslunarmannahelgina

Opnunartími um verslunarmannahelgina. Föstudaginn 29. júlí verður opið frá 10 - 14. Verið því tímanlega í að koma og ná ykkur í lesefni fyrir helgina. Opið er eins og venjulega til kl. 18 á fimmtudaginn en lokað á mánudaginn. Við minnum á skilakassann í Krónunni.

Sumarlestur barna

Sumarlestur barna gegnur vel, góð aðsókn og mikil ánægja með "sjóræningann".

Nýr Gegnir, ný lykilorð

Með nýjum Gegni þurfa lánþegar að búa til nýtt lykilorð fyrir Mínar síður á leitir.is og sama lykilorð er notað í Rafbókasafninu.