LOKAÐ!

Safnið verður lokað fimmtudaginn 21. september vegna þrifa.

Teiknimyndasagnasmiðja

Dagana 7. og 14. október verður teiknimyndasagnasmiðja fyrir ungmenni á aldrinum 13 - 18 ára í umsjón Vilborgar Bjarkadóttur. Smiðjan er gjaldfrjáls.

Laugardagar fram að jólum

Laugardagar eru fjölskyldudagar. Dagskráin er tilbúin.

Plast - hóplistasýning

Á þessari hóplistasýningu okkar Eddu, Sjafnar og Tinnu bjóðum við þér að kanna takmarkaleysu sköpunnar í plasti. Sköpun sem verður til þegar við endurskoðum möguleika plasts utan upprunalega tilgangs þess. Með þessari sýningu viljum við ekki einblína á neikvæðu hliðar umbúðanotkunnar, heldur finna innblástur í fjölbreyttni fargaðs efnis.