Teiknimyndasagnasmiðja

Dagana 7. og 14. október verður teiknimyndasagnasmiðja fyrir ungmenni á aldrinum 13 - 18 ára í umsjón Vilborgar Bjarkadóttur. Smiðjan er gjaldfrjáls.