31.05.2022
Kæru vinir.
Bókasafnið verður lokað á morgun, miðvikudaginn 1. júní, vegna þrifa á steinteppi.
Sjáumst á fimmtudaginn!
31.05.2022
Þessa dagana og fram í júní standa yfir kerfisbreytingar á bókasöfnum landsins.
Útlán, skil og frátektir munu virka eins og venjulega út maí en frá 1. júní og þar til nýtt kerfi verður tekið í notkun á tímabilinu 9. – 13. júní munu útlán og skil eingöngu verða möguleg hjá bókavörðum.
03.05.2022
Listaverk leikskólabarna af Garðaseli prýða nú veggi og sýningakassa á bókasafninu. Endilega komið og skoðið þessa flottu sýningu.