06.02.2025
Við fylgjum öðrum stofnunum á Akranesi og höfum lokað til kl. 13 í dag vegna veðurs.
14.01.2025
Vegna gólfefnaskipta verður safnið lokað frá þriðjudeginum 14. janúar til mánudagsins 27. janúar.
Við vonum að allt gangi fljótt og vel fyrir sig en athugið að dagsetningar eru birtar með fyrirvara um hvernig gengur.
07.01.2025
Framundan eru gólefnaskipti á safninu.
Nánari upplýsingar um lokun verða auglýstar síðar.
Endilega bókið ykkur upp!