23.03.2023
RIE - Fyrsta æviárið
... þar sem meðvitund, hæglæti og traust leiða í uppeldi ungbarna.
Örfyrirlestur mánudaginn 3. apríl kl. 14.00.
Hulda Margrét Brynjarsdóttir,
Leið að uppeldi.
13.03.2023
Það verður mikið um að vera á Bókasafninu Vetrardögum 16. - 19. mars. Jón Sverrrisson ætlar að segja okkur frá starfi sínu og Vinnuskólans, börnin á Akraseli verða með sýninguna Leikskólinn minn, Héraðsskjalasafnið verður með sýninguna Úr ólíkum áttum, verk úr listaverkaeign Akraneskaupstaðar.
Á föstudaginn verður afleggjaskiptimarkaður á safnunu á milli kl. 16 og 18 og á laugardaginn bjóðum við börnum að ættleiða fræ. Gróðursetja fræ og merkja sér pottinn og fylgjast svo með því vaxa þar til það er tilbúið að fara heim.