Bókakynning

Mánudaginn 23. september ætlar rithöfundurinn Guðrún Jónína Magnúsdóttir að koma og kynna bók sína Rokið í stofunni. Kynningin hefst kl. 17:00 og öll eru boðin hjartanlega velkomin.

Foreldramorgnar

Foreldramorgnar hefjast nú á fimmtudaginn. Stefnt er að því að bjóða upp á viðburði í vetur en það verður auglýst síðar. Við erum með hóp á Facebook: Foreldramorgnar á Bókasafni Akraness.