Umsóknir fyrir sýningarárið 2022

Hjá okkur er aðstaða til að setja upp sýningar á veggjum og/eða í sýningarkössum. Sótt er um hér á vefnum og er umsóknarfresturinn til og með 7. febrúar.

Leshringurinn Bókaormarnir

Leshringurinn Bókaormarnir hittist annan þriðjudag í mánuði. Fullbókað er í hópinn.