Afmæli

Þann 6. nóvember næstkomandi fögnum við 160 ára afmæli bókasafnsins. Af því tilefni verðum við með opið hús laugardaginn 2. nóvember frá kl. 11 - 14.

Vökudagar

Það verður mikið um að vera á Vökudögum á bókasafninu. Hér má sjá dagskrána.