Lokað yfir páskahátíðina

Bókasafnið er lokað frá 14. apríl til 18. apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 19. apríl kl. 10. Hægt er að skila bókum í skilakassa í Krónunni. Gleðilega páska.

Blaðaútgáfa á Akranesi í 80 ár

Við á bókasafninu erum að setja upp sýninguna Blaðaútgáfa á Akranesi í 80 ár. Þessi klausa er úr grein úr 1. tbl. 1. árg. blaðsins Akranes sem kom út 23. apríl 1942