Jólamarkaður

Laugardaginn 4. desember verður handverksfólk á Akranesi með jólamarkað á bókasafninu. Fjölbreytt handverk til sölu.

Allskonar sögustundir!

Nú er aðventan hafin og þá er venjan að bjóða upp á jólasögustundir fyrir leikskólana. Auk þess bjóðum við upp á pólska sögustund og hefðbundnar sögustundir.

Biblioteka czyta dzieciom - Pólsk sögustund FRESTAÐ

Serdecznie zapraszamy wszystkich rodzicow ze swoimi dziecmi na godzine czytania dzieciom w bibliotece w Akranes już dziś o godzinie 17:00. Czyta: Marta Baurska

Viðburðum frestað