Við höfum opnað fyrir sýningarumsóknir fyrir næsta ár.
Sótt er um hér á vef bókasafnsins, undir hlekknum umsóknir.
Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um.