Allskonar sögustundir!

Nú er aðventan hafin og þá er venjan að bjóða upp á jólasögustundir fyrir leikskólana. Auk þess bjóðum við upp á pólska sögustund og hefðbundnar sögustundir.

Biblioteka czyta dzieciom - Pólsk sögustund FRESTAÐ

Serdecznie zapraszamy wszystkich rodzicow ze swoimi dziecmi na godzine czytania dzieciom w bibliotece w Akranes już dziś o godzinie 17:00. Czyta: Marta Baurska

Viðburðum frestað

Foreldramorgnar færðir til

Foreldramorgnar hafa verið færðir til og eru nú á þriðjudögum kl. 13.

Svöfusalur frátekinn

Svöfusalur er frátekinn fimmtudaginn 7. október frá kl. 9:00 til 10:30.

Opið á laugardögum frá 1. október

Vetrarafgreiðslutími tók gildi 1. október og þá bættist við hefðbundinn afgreiðslutími á laugardögum, frá kl. 11 - 14.

Bókasafnið lokað 23. og 24. september

Bókasafnið verður lokað á fimmtudag og föstudag (23. - 24. sep.) vegna starfsdags á bókasafninu og hreingerningar á húsnæði safnanna á Dalbraut 1. Svöfulsalur verður að einhverju leyti opinn fyrir þá sem hafa lykil.

Bókasafnsdagurinn og dagur læsis er 8. september

Bókasafnsdagurinn er dagur þeirra sem starfa á bókasöfnunum og á deginum viljum við vekja athygli á starfsemi safnsins.

Deildarstjóri á bókasafninu

Þann 1. september s.l. var sú breyting gerð hjá bókasafninu að Ingibjörg Ösp Júlíusdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur fór úr stöðu bókavarðar í stöðu deildarstjóra.

Nýjar reglur

Samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem gilda frá og með 28. ágúst