Egill Helgason í heimsókn

Egill Helgason, hinn eini og sanni, kíkti á okkur í vikunni og skoðaði listaverkið af sjálfum sér eftir Tinnu Royal.