Foreldramorgnar halda áfram á fimmtudagsmorgnum kl. 10 enn sem komið er, kannski kemur annað í ljós á þessum umræðufundi, hver veit. Hlakka til að hitta ykkur og spjalla, Hrafnhildur Maren.