Fyrsti foreldramorgun vetrarins!

Við bjóðum alla foreldra ungbarna og verðandi foreldra hjartanlega velkomna í vöfflukaffi fimmtudaginn 15. september kl. 10.