Halldóra Jónsdóttir hættir

Halldóra Jónsdóttir lét af störfum sem bæjarbókavörður nú um áramótin og viljum við þakka henni innilega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnum árum. Óskum við henni velfarnaðar í framtíðinni.
Við hennar starfi tók Ingibjörg Ösp Júlíusdóttir.