Skilakassi fjarlægður

Vinsamlegast athugið!

Þann 1. september verður skilakassinn okkar fjarlægður úr anddyri Krónunnar. Ekki verður því hægt að skila bókum utan opnunartíma safnsins.