Sumarlestur fyrir fullorðna!

Við ætlum ekki að skilja neinn útundan og því höfum við einnig sett af stað sumarlestur fyrir fullorðna (19 ára og eldri). Hann stendur til 1. september, dregið verður úr þátttökumiðum 2. september.

Einn þátttökumiði fyrir hverja bók sem lesin er á tímabilinu 1. júlí - 1. september. Hægt er að fylla út miða á safninu eða hér: https://forms.office.com/e/E51rYitGq1