Sumarlestur fyrir ungmenni!

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að við höfum sett á laggirnar sumarlestur fyrir ungmenni, 13-18 ára, sem stendur til 1. september.
Þann 2. september verður dregið úr þátttökumiðum og fær vinningshafi gjafabréf í Pennanum Eymundsson.
Einn þátttökumiði fyrir hverja bók sem lesin er á tímabilinu 1. júlí - 1. september. Hægt er að fylla út miða á safninu eða hér:
https://forms.office.com/e/vGmHzjk7xU