Sumarlestur fyrir ungmenni

Við ætlum að endurtaka leikinn frá því í fyrra og bjóða upp á sumarlestur fyrir 13 - 18 ára 🌺
Þátttökumiða er að finna á bókasafninu en einnig er hægt að skanna kóðann á myndinni og skrá lesturinn þannig rafrænt.
Allar bækur og lestur telur 📖
Vertu með! 🌞