 
Laugardagar eru fjölskyldudagar á bókasafninu. Þar koma börn og fullorðnir og eiga góða stund saman, alltaf er eitthvað skemmtilegt um að vera. 
Þemar dagsins er piparkaka. 
Við hvetjum alla sem taka myndir eða pósta til að nota #fjölskyldudagar #BókasafnAkraness