Laugardagar eru fjölskyldudagar á bókasafninu. Þar koma börn og fullorðnir og eiga góða stund saman, alltaf er eitthvað skemmtilegt um að vera.
Í dag ætlum við að bjóða upp á bjölluþraut og þrautir.