Viðburðir
Hvenær
22. september - 10. október
Sýningin Umhverfisvani vekur athygli á ýmsum leiðum til að fínstilla venjur fólks og siði samfélagsins til þess að hafa minni skaðleg áhrif á umhverfið.
Sýningin Umhverfisvani vekur athygli á ýmsum leiðum til að fínstilla venjur fólks og siði samfélagsins til þess að hafa minni skaðleg áhrif á umhverfið. Vonin er að vekja athygli með því að setja á svið sýningu sem er unnin úr endurnýttum efnisvið.
Gestir munu geta lagt fram hugmyndir og tillögur að umhverisvænum leiðum í lífinu.
Sýningin er haldin á Bókasafni Akraness, Dalbraut 1 - 22.sept til 10.okt.
Opnunartími sýningarinnar er á opnunartíma bókasafnsins kl.10:00-18:00 alla virka daga.
Sýningin er styrkt af Akraneskaupstað og Uppbyggingasjóði Vesturlands.